fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Kveður félagið sem markahæsti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, er orðinn markahæsti leikmaður í sögu þýska félagsins.

Það er ágætis leið fyrir framherjann til að kveðja en hann mun ganga í raðir Chelsea á næstu vikum.

Werner hefur náð samkomulagi við Chelsea en hann kostar enska félagið 53 milljónir punda.

Werner skoraði tvö mörk í gær er Leipzig endaði tímabilið á 2-1 sigri á Augsburg.

Hann er nú búinn að skora 95 mörk fyrir Leipzig og er enginn leikmaður sem hefur gert betur.

Werner er launahæsti leikmaður Chelsea og mun fá 270 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið