fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid leggur áfram ríka áherslu á það að félagið fái Paul Pogba frá Manchester United.

Zidane vildi fá Pogba síðasta sumar en félaginu tókst ekki að kokka fram tilboð sem heillaði Manchester United.

Zidane er sagður hafa ætlað að fá Pogba í sumar en kórónuveiran gæti haft áhrif á það. Óvíst er hvort Real Madrid hafi hreinlega efni á honum.

Franskir miðlar segja frá því að Zidane hafi nú fyrir nokkrum dögum tekið upp símann og hringt í Mino Raiola umboðsmann Pogba, hann hafi látið vita af því að áhugi félagsins væri enn til staðar.

Zidane vill fríska upp á misvæði Real Madrid en Luka Modric og Toni Kroos hafa lengi látið vélina ganga en hafa ekki fundið sitt besta form á þessu tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar