fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Eru knattspyrnumenn á Íslandi sem fá milljón í vasann á mánuði?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 15:00

Þessi skoraði í dag. © 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir knattspyrnumenn geta fengið vel í aðra hönd hér á landi ef marka má orð Steven Lennon framherja FH. Þetta kom fram í hljóðbroti sem Hjörvar Hafliðason í Dr. Football spilaði í dag.

Lennon var í erlendum hlaðvarpsþætti og sagði að erlendir leikmenn gætu fengi 2 til 6 þúsund pund á mánuð eftir skatt.

Ef orð Lennon eru rétt þá er um að ræða frá 353 þúsund og upp í rúma milljón í vasann í hverjum mánuði. Mörg íslensk félög eru í miklum fjárhagsvandræðum í dag. Einnig kom fram í mái Lennon að leikmenn væru að auki að fá íbúð og bíl.

„Þetta er bara atvinnumennska hjá þessum gæjum, mér finnst 4 þúsund pund allt í lagi. Það verður samt að vera hægt að borga þetta,“ sagði Mikael Nikulásson um þessa umræðu.

Lennon hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar síðustu ár en hann kom hingað til Fram og gekk svo í raðir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah