fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Hnútur í viðræðum um launalækkun á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 12:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki öruggt að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni taki á sig launalækkun, fundað var um málið í gær og samkomulag náðist ekki.

Leikmenn á Englandi vilja fremur fara aðra leið og láta fjármuni renna í góð málefni, 30 prósenta launalækkun myndi kosta ríkissjóð Englands um 200 milljónir punda.

Lagt er til að laun leikmanna lækki um 30 prósent i tólf mánuði, enska úrvalsdeildin tapar 750 milljónum punda ef mótið klárast ekki.

PFA sem sér um mál leikmanna segir málið snúið, þetta verði áfram rætt og vonast er til að hægt sé að finna lausn.

Mörg félög ráða vel við smá fjárhagslegt högg á meðan önnur verða í miklum vandræðum með rekstur sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar