fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hnútur í viðræðum um launalækkun á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 12:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki öruggt að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni taki á sig launalækkun, fundað var um málið í gær og samkomulag náðist ekki.

Leikmenn á Englandi vilja fremur fara aðra leið og láta fjármuni renna í góð málefni, 30 prósenta launalækkun myndi kosta ríkissjóð Englands um 200 milljónir punda.

Lagt er til að laun leikmanna lækki um 30 prósent i tólf mánuði, enska úrvalsdeildin tapar 750 milljónum punda ef mótið klárast ekki.

PFA sem sér um mál leikmanna segir málið snúið, þetta verði áfram rætt og vonast er til að hægt sé að finna lausn.

Mörg félög ráða vel við smá fjárhagslegt högg á meðan önnur verða í miklum vandræðum með rekstur sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár