fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

FIFA sendir kveðju á Heimi Hallgrímsson á degi tannlækna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur tannlækna er í dag og ákvað FIFA að senda óskabarni þjóðar, Heimi Hallgrímssyni kveðju.

Þegar Ísland var að gera frábært mót undir stjórn Heimis, voru erlendir fjölmiðlar afar hissa á því að þjálfari Íslands væri að vinna sem tannlæknir.

,,Heimir þekkti stærri prósentu af þjóð sinni en nokkur annar þjálfari á HM,“ skrifaði FIFA Á Twitter.

,,Margir af þeim sem tóku víkingaklappið höfðu sest í stól Heimis.“

Kveðjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“