fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
433

Verður líklega lánaður aftur og ensk félög fylgjast með – Nýta ekki forkaupsréttinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, stjarna Barcelona, verður líklega lánaður aftur áður en næsta tímabil hefst.

Coutinho hefur ekki staðist væntingar hjá Bayern Munchen þar sem hann hefur spilað undanfarna mánuði.

Bayern er með forkaupsrétt á leikmanninum en afar ólíklegt er að félagið nýtti sér það næsta sumar.

Barcelona hefur þá ekki áhuga á að nota Coutinho en óttast að fá ekki nálægt 142 milljónum sem liðið borgaði Liverpool.

Coutinho verður því að öllum líkindum lánaður annað næsta sumar og eru ensk félög að fylgjast með.

Bæði Manchester United og Chelsea hafa áhuga á leikmanninum sem var áður frábær fyrir Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp
433
Fyrir 2 dögum

Stofna vinnuhóp um hvernig eigi að dreifa fjármunum

Stofna vinnuhóp um hvernig eigi að dreifa fjármunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taka ekki á sig launalækkun en gefa í góðgerðarmál

Taka ekki á sig launalækkun en gefa í góðgerðarmál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum