fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Valur hvetur til heimaæfinga: Veglegir vinningar í boði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar æfingar íþróttaliði eru bannaðar á meðan samkomubannið stendur yfir og er óvíst hvenær æfingar hefjast á ný.

Valsmenn og konur sitja þó ekki auðum höndum og hverja unga iðkendur sína til að gera æfingar heima.

Valur hefur sett af stað keppni þar sem hægt er að leika eftir æfingar frá leikmönnum í meistaraflokki.

Veglegir vinningar verða í boði en hér að neðan má sjá hvernig er hægt að taka þátt.

View this post on Instagram

Ætlar þú að taka þátt?

A post shared by Valur tækniæfingar (@valur_taekniaefingar) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar