fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Fabregas opnar sig um umdeilda ákvörðun: ,,Arsene Wenger svaraði mér aldrei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Monaco, hefur opnað sig um af hverju hann samdi ekki aftur við félagið árið 2014.

Fabregas yfirgaf þá Barcelona fyrir Chelsea en það var Arsenal sem neitaði að fá leikmanninn aftur.

,,Um leið og ég ákvað að yfirgefa Barcelona þá var Arsenal með forkaupsrétt og ég mátti ekki tala við annað félag í heila viku,“ sagði Fabregas.

,,Arsene Wenger gaf mér aldrei svar, við þurftum bara að bíða í þessa viku og sjá hvort þeir myndu svara.“

,,Það var klárlega minn fyrsti kostur, í huganum var ég að segja öllum að ég væri á leið til Arsenal – það er það sem ég vildi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær