fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Fabregas opnar sig um umdeilda ákvörðun: ,,Arsene Wenger svaraði mér aldrei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Monaco, hefur opnað sig um af hverju hann samdi ekki aftur við félagið árið 2014.

Fabregas yfirgaf þá Barcelona fyrir Chelsea en það var Arsenal sem neitaði að fá leikmanninn aftur.

,,Um leið og ég ákvað að yfirgefa Barcelona þá var Arsenal með forkaupsrétt og ég mátti ekki tala við annað félag í heila viku,“ sagði Fabregas.

,,Arsene Wenger gaf mér aldrei svar, við þurftum bara að bíða í þessa viku og sjá hvort þeir myndu svara.“

,,Það var klárlega minn fyrsti kostur, í huganum var ég að segja öllum að ég væri á leið til Arsenal – það er það sem ég vildi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“