fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor gerir frábæra hluti: Í fimmta sinn í liði umferðarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði er Darmstadt vann 2-0 útisigur á Heidenheim í næstu efstu deild í Þýskalandi um helgina.

Guðlaugur lagði upp mark fyrir Darmstad í leiknum en hann hefur spilað afar vel í vetur.

Guðlaugur er á sínu fyrsta heila tímabili með Darmstad og hefur fimm sinum verið í liði umferðarinnar.

Þessi snjalli miðjumaður hefur undanfarið verið hægri bakvörður íslenska landsliðsins og líkur á að hann haldi því áfram.

Darmstad er sex stigum frá möguleika á sæti í efstu deild, veik von lifir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot