fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að félagið þurfi að reyna við Nathan Ake frá Bournemouth næsta sumar.

Ake er einn besti varnarmaður deildarinnar margra mati en hann gæti farið annað næsta sumar.

,,Þeir þurfa hafsent og þeir þurfa djúpan miðjumann í heimsklassa,“ sagði Merson.

,,Arsenal þarf að spila með þrjá hafsenta. Þeir eru ekki með nógu góða varnarmenn til að nota fjóra.“

,,Nathan Ake er hraður og hann hefur spilað á Englandi í dágóðan tíma, hann er leikmaður sem þarf ekki að venjast deildinni á sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili