fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Ræddi ekki við Ronaldo fyrr en skiptin voru gengin í gegn: ,,Ég þakkaði honum fyrir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, sendi landa sínum Cristiano Ronaldo skilaboð nýlega.

Fernandes gekk í raðir United frá Sporting í janúar og fór sömu leið og Ronaldo á sínum tíma.

Ronaldo talaði vel um Fernandes opinberlega og fékk þakkarkveðju frá miðjumanninum.

,,Ég ræddi ekki við Ronaldo áður en ég kom en ég gerði það eftir skiptin,“ sagði Fernandes.

,,Ég veit að sumir spurðu Cristiano um hans skoðun á mér og hvernig ég væri sem leikmaður og manneskja.“

,,Ég veit að hann talaði vel um mig og mældi með mér. Ég sendi honum skilaboð og þakkaði honum fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu