fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ræddi ekki við Ronaldo fyrr en skiptin voru gengin í gegn: ,,Ég þakkaði honum fyrir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, sendi landa sínum Cristiano Ronaldo skilaboð nýlega.

Fernandes gekk í raðir United frá Sporting í janúar og fór sömu leið og Ronaldo á sínum tíma.

Ronaldo talaði vel um Fernandes opinberlega og fékk þakkarkveðju frá miðjumanninum.

,,Ég ræddi ekki við Ronaldo áður en ég kom en ég gerði það eftir skiptin,“ sagði Fernandes.

,,Ég veit að sumir spurðu Cristiano um hans skoðun á mér og hvernig ég væri sem leikmaður og manneskja.“

,,Ég veit að hann talaði vel um mig og mældi með mér. Ég sendi honum skilaboð og þakkaði honum fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar