fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433

Tíu menn Fiorentina náðu stigi gegn Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram hörkuleikur á Ítalíu í kvöld er Fiorentina og AC Milan áttust við í Serie A.

Það vantaði ekki fjörið á heimavelli Fiorentina en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Ante Rebic skoraði fyrra mark leiksins fyrir Milan og stuttu seinna fékk Henrique Dealbert rautt spjald fyrir brot á Zlatan Ibrahimovic.

Tíu menn Fiorentina náðu þó að jafna og fengu vítaspyrnu á 84. mínútu sem Erick Pulgar skoraði úr.

Fiorentina situr í 13. sæti deildarinnar eftir jafnteflið og er Milan í því sjöunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik