fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433Sport

Bróðir Pogba staðfestir að hann vilji fara – ,,Vitum öll að það gerist ekki hjá United“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur staðfest það að leikmaðurinn vilji yfirgefa Manchester United.

Framtíð Pogba er rædd í hverri einustu viku en hann er frá vegna meiðsla þessa stundina og hefur lítið spilað.

Mathias ræddi við El Chiringuito á Spáni og greindi þar frá því að það væri vilji Paul að komast annað í sumar.

,,Allir vita að Paul vill yfirgefa Manchester United, hann vill spila í Meistaradeildinni og vinna titla,“ sagði Mathias.

,,Við vitum öll að það gerist ekki hjá United. Við sjáum til hvað gerist næsta sumar.“

Umboðsmaður Pogba er Mino Raiola og er hann í orðastríði við Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, þessa dagana.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona eru byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Kepa situr á bekknum

Svona eru byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Kepa situr á bekknum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 4 dögum

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman