Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Gibson með leiðindi hjá Burnley og þarf ekki að mæta á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Gibson, varnarmaður Burnley þarf ekki að mæta á æfingar félagsins og fær að æfa með Middlesbrough. Hann er ósáttur hjá félaginu.

Gibson kom til Burnley árið 2018 en hann hefur aðeins spilað sex leiki, hann kostaði Burnley þá 15 milljónir punda.

Samband Gibson við þjálfara Burnley ku vera slæmt, rætt var við hann á dögunum. Hann var latur á æfingum og honum hótað að hann yrði sendur í varaliðið, það varð ekki að slíku.

Gibson lék með Middlesbrough áður en hann kom til Burnley en frændi hans er eigandi Middlesbrough.

Boro hafði áhuga á að fá Gibson á láni í janúar en það gekk ekki í gegn en Burnley hleypti Gibson ekki til Watford á láni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes