fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
433Sport

Raiola fær 3 milljarða í vasann þegar Haaland fer frá Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola einn fremsti umboðsmaður fótboltans mun græða á tá og fingri þegar Erling Braut-Haaland fer frá Borussia Dortmund eftir 18 mánuði.

Haaland sem hefur á skömmum tíma orðið einn besti leikmaður heims getur farið frá Dortmund sumarið 2022 fyrir 64 milljónir punda.

Þar er hins vegar ekki öll sagan sögð, upphæðin sem Dortmund fær eru 64 milljónir punda en klásúlur um annað eru einnig í samningi Haaland.

Þannig kemur fram í gögnum sem Mundo Deportivo hefur að Mino Raiola umboðsmaður hans fái 18 milljónir punda, rúma 3 milljarða íslenskra króna.

Þá fara 9 milljónir punda til Alf-Inga Haaland pabba hans sem fær þá 1,5 milljarð í sinn vasa þegar Haaland yfirgefur Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank Lampard tjáir sig eftir brottreksturinn

Frank Lampard tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Falsaði undirskrift Maradona til að komast yfir skýrslur

Falsaði undirskrift Maradona til að komast yfir skýrslur