fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Raiola fær 3 milljarða í vasann þegar Haaland fer frá Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola einn fremsti umboðsmaður fótboltans mun græða á tá og fingri þegar Erling Braut-Haaland fer frá Borussia Dortmund eftir 18 mánuði.

Haaland sem hefur á skömmum tíma orðið einn besti leikmaður heims getur farið frá Dortmund sumarið 2022 fyrir 64 milljónir punda.

Þar er hins vegar ekki öll sagan sögð, upphæðin sem Dortmund fær eru 64 milljónir punda en klásúlur um annað eru einnig í samningi Haaland.

Þannig kemur fram í gögnum sem Mundo Deportivo hefur að Mino Raiola umboðsmaður hans fái 18 milljónir punda, rúma 3 milljarða íslenskra króna.

Þá fara 9 milljónir punda til Alf-Inga Haaland pabba hans sem fær þá 1,5 milljarð í sinn vasa þegar Haaland yfirgefur Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar