fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

10 mest lesnu fréttir ársins – Atvikið á Hótel Sögu og Jón Þór vöktu mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. desember 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið er senn á enda en mikið hefur gengið á í heimi fótboltans, bæði innan sem utan vallar. 433.is, sem er íþróttahluti DV hefur skipað sig í sessi sem stærsti íþróttavefur landsins.

Þrátt fyrir COVID-19 hefur lestur á fótboltafréttum sjaldan verið meiri, mesta athygli vakti sóttvarnarbrotið hjá enskum landsliðsmönnum á Hótel Sögu.

Íslenskar stúlkur heimsóttu þá enska landsliðsmenn, grunlausar um að drengirnir tveir væru að brjóta reglur. Jón Þór Hauksson lét svo af störfum sem landsliðsþjálfari og vakti það mál mikla athygli.

Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu íþróttafréttir ársins á DV.

1 – Enskir landsliðsmenn brutu reglur hér á landi í gær – Fengu íslenskar stúlkur upp á hótel (104.975 notendur)

2 – Lára segist hafa gert mistök með því að taka heimsóknina í gær upp – „Ég finn til með kærustunni“ (84.725 notendur)

3 – Svona komust konurnar inn á Hótel Sögu – „Er þetta ekki bara casual Sunday? What the fuck!“ (78.550 notendur)

4 – Knattspyrnumaður baðst afsökunar á konunni sinni í brúðkaupinu – „Ég er orðlaus“ (77.425 notendur)

5 – Eiga ekki von að því að fá Víði Reynisson aftur til starfa (76.150 notendur)

6 – Talið að ölvun og talsmáti Jóns Þórs kosti hann starfið – Niðrandi ummæli féllu fyrir framan alla (67.800 notendur)

7 – Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“ (63.275 notendur)

8 – Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“ (61.275 notendur)

9 – Tjáir sig loksins um nóttina á Hótel sögu: „Þetta var ein erfiðasta stund lífs míns“ (59.125 notendur)

10 – Guðlaugur Victor kveður móður sína með hjartnæmu bréfi: „Ég fyrirgef þér allt og ég vona að þú fyrirgefir mér“ (58.825)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki