fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er þetta besta fótboltaljósmynd sem þú hefur séð?,“ var skrifað á Twitter í vikunni og mynd birt úr nágrannaslag Inter og AC Milan fyrir nokkrum árum.

Notendur á Twitter voru svo beðnir um að senda inn mynd sem þeir töldu skáka þessari við og þar kom margt áhugavert fram í sviðsljósið.

Einn af þeim sem tók þátt í umræðunni var ekki í nokkrum vafa um að mynd af Eiði Smára Guðjohnsen væri sú besta sem hann hefði séð á lífsleiðinni.

Myndin var tekinn vorið 2005 þegar Eiður Smári varð enskur meistari í fyrsta sinn með Chelsea. Til að fagna því að hafa orðið meistari ákvað Eiður að snyrta á sér skeggið.

Góð ráð voru dýr og notaði hann bikarinn til þess að gera ekki nein mistök í rakstrinum. Sjón er sögu ríkari.

Margir hafa tekið þátt í umræðunni um flottustu myndina en brot af því má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Í gær

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH
433Sport
Í gær

Forsetinn mætti með boxhanskana og lét í sér heyra – „Hráka framan í andlitið á öllum“

Forsetinn mætti með boxhanskana og lét í sér heyra – „Hráka framan í andlitið á öllum“
433Sport
Í gær

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“
433Sport
Í gær

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið