fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Young hafður að háð og spotti eftir þetta hræðilega klúður í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í B-riðli Meistaradeildar Evrópu tók Borussia Mönchengladbach á móti Inter Milan í gær og var mikið fjör í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-3 sigri Inter Milan.

B-riðill er galopinn því öll lið eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Borussia Mönchengladbach eru á toppnum með átta stig, Shaktar Donetsk og Real Madrid, sem áttust við fyrr í dag, eru í öðru og þriðja sæti bæði með sjö stig og Inter Milan er neðst með fimm stig.

Atvikið sem er rætt um eftir leik er klúðrið hjá Ashley Young bakverði liðsins og fyrrum leikmanni Manchester United.

Í stöðunni 2-3 fékk Young boltann fyrir framan opnu marki en missti hann framhjá sér á einhvern ótrúlegan hátt.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“
433Sport
Í gær

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“
433Sport
Í gær

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe

10 bestu leikmenn heims – Grealish fyrir ofan Salah og Mbappe
433Sport
Í gær

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“