fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 18:30

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti stjóri Everton er sagður leggja áherslu á það að félagið kaupi Samuel Umtiti frá Barcelona í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Umtiti hefur ekki spilað eina einustu mínútu á þessu tímabili og eru Börsungar tilbúnir að láta hann fara.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og þarf að lækka kostnað hjá sér all verulega til að geta staðið við skuldbindingar sínar.

Umtiti er franskur landsliðsmaður og þénar 75 þúsund pund á viku hjá Barcelona. Barcelona hefur viljað 12 milljónir evra fyrir Umtiti en eru tilbúnir að lækka verðmiðann.

Hjá Everton eru þrír fyrrum leikmenn Barcelona, þeir Andre Gomes, Yerri Mina og Lucas Digne.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári