fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 1. desember 2020 20:16

Clara við undirskriftina. Mynd/ibvsport.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clara Sigurðardóttir hefur skrifað undir árs samning við ÍBV sem leikur í Pepsi-max deild kvenna. Þetta var tilkynnt á heimasíðu ÍBV í dag.

Clara lék með Selfossi á síðustu leiktíð þar sem hún spilaði 18 leiki í deild og bikar og skoraði eitt mark. Clara á að baki fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands.

Clara er uppalin í ÍBV og hefur spilað 57 leiki með félaginu.

Fyrr í mánuðinu tilkynnti ÍBV að Kristín Erna Sigurlásdóttir hafi skrifað undir samning við félagið eftir árs dvöl hjá KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney leggur skóna á hilluna og tekur starfið – Magnaður ferill á enda

Rooney leggur skóna á hilluna og tekur starfið – Magnaður ferill á enda
433Sport
Í gær

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars
433Sport
Í gær

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“
433Sport
Í gær

Myndir af knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar vekja mikla athygli á Twitter

Myndir af knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar vekja mikla athygli á Twitter
433Sport
Í gær

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“

Aron segir leikmenn Íslands hungraða í að komast á stórmót – „Vita að þetta gæti verið okkar síðasta tækifæri“
433Sport
Í gær

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“