fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Þorvaldur Örlygs í þjálfarateymi Stjörnunnar

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 20:13

Þorvaldur Örlygsson er kominn í garðabæinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson er nýr þjálfari í þjálfarateymi Stjörnunnar. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolta.net í dag.

Þorvaldur mun vera við hlið Rúnars Páls Sigmundssonar sem hefur þjálfað Stjörnuliðið frá 2014.

Þorvaldur lét nýlega af störfum hjá KSÍ sem þjálfari U17 og U19 landsliða karla.

Ólafur Jóhannesson þjálfaði Stjörnuna við hlið Rúnars á síðasta tímabili en lét af störfum eftir tímabilið. Stjarnan endaði í fjórða sæti í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru mennirnir tveir sem kveikt hafa í Luke Shaw

Þetta eru mennirnir tveir sem kveikt hafa í Luke Shaw
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Roy Keane: „Þeir munu fara niður sem eitt versta lið í sögunni“

Roy Keane: „Þeir munu fara niður sem eitt versta lið í sögunni“
433Sport
Í gær

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra
433Sport
Í gær

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins
433Sport
Í gær

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Í gær

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar