fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Martröð Gary Martin á Tenerife – Læstur inni og búið að setja borða fyrir hurðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin framherji ÍBV í Lengjudeild karla er læstur inni á hótelherbergi á Tenerife og búið er að setja borða fyrir hurðina á herberginu.

Gary greindist með COVID-19 veiruna við komuna til Tenerife en hefur hingað til ekki fundið fyrir einkennum ef marka má Instagram reikning hans.

Gary ætlaði til Tenerife að æfa með vini sínum Troy Williamsson sem er boxari. Gary greindist með veiruna á landamærum Tenereife en Troy ekki. Þeir sitja nú fastir á hótelinu.

Þeir félagar mega ekki yfirgefa herbergið á hóteli sínu, heldur sitja þar öllum stundum og búið er að setja borða fyrir hurðina hjá þeim. Öryggisvörður labbar svo framhjá íbúð þeirra á tveggja klukkustunda fresti og athugar hvort þeir séu ekki á sínum stað.

Þeir félagar hafa nú dvalið í þrjár nætur á hótelinu og ljóst er að þær verða hið minnsta tíu. Gary Martin er væntanlegur til landsins snemma á næsta ári en samkvæmt heimildum 433.is stefnir allt í að hann spili áfram með ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík