fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Martröð Gary Martin á Tenerife – Læstur inni og búið að setja borða fyrir hurðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin framherji ÍBV í Lengjudeild karla er læstur inni á hótelherbergi á Tenerife og búið er að setja borða fyrir hurðina á herberginu.

Gary greindist með COVID-19 veiruna við komuna til Tenerife en hefur hingað til ekki fundið fyrir einkennum ef marka má Instagram reikning hans.

Gary ætlaði til Tenerife að æfa með vini sínum Troy Williamsson sem er boxari. Gary greindist með veiruna á landamærum Tenereife en Troy ekki. Þeir sitja nú fastir á hótelinu.

Þeir félagar mega ekki yfirgefa herbergið á hóteli sínu, heldur sitja þar öllum stundum og búið er að setja borða fyrir hurðina hjá þeim. Öryggisvörður labbar svo framhjá íbúð þeirra á tveggja klukkustunda fresti og athugar hvort þeir séu ekki á sínum stað.

Þeir félagar hafa nú dvalið í þrjár nætur á hótelinu og ljóst er að þær verða hið minnsta tíu. Gary Martin er væntanlegur til landsins snemma á næsta ári en samkvæmt heimildum 433.is stefnir allt í að hann spili áfram með ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Í gær

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“