fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Alfreð sendir Hamren kveðju: „Ég naut þess að vinna með heiðursmanninum sem þú ert“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren lauk leik sem landsliðsþjálfari Íslans gegn Englandi í fyrradag, í rúm tvö ár hefur þessi geðþekki Svíi verið við stýrið.

Hamren tók sjálfur þá ákvörðun að stíga til hliðar og aldrei fóru neinar viðræður við KSÍ áframhaldandi starf, hann vildi stíga til hliðar eftir að hafa mistekist að koma liðinu á Evrópumótið. Óvíst er hvaða leið stjórn KSÍ fer, mun stjórn sambandsins halda áfram að leita út fyrir landsteinana eða horfa inn á við.

Leikmenn landsliðsins hafa margir stigið fram og þakkað Hamren fyrir samstarfið, þeir sjá á eftir þessum 62 ára Svía og tala um hann sem frábæran þjálfara.

„Takk fyrir árin tvö saman og gangi þér sem best í næsta ævintýri,“ skrifar Alfreð Finnbogason framherji íslenska landsliðsins og Augsburg á Instagram, þar birtir hann mynd af sér og Hamren á fréttamannafundi.

Alfreð naut þess að vinna með Hamren. „Ég naut þess að vinna með heiðursmanninum sem þú ert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot