fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Arnar um komu Pablo: „Ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 13:30

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er sigurvegari, hann er búinn að reynast nokkrum liðum mjög vel,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir að liðið hafði samið við Pablo Punyed til tveggja ára.

Miðjumaðurinn frá El Salvador ákvað að yfirgefa KR eftir að hafa mistekist að ná samkomulagi við stjórn félagsins.

„Hann er sterkur leikmaður, það eru mörk í honum. Hann er með þessa skemmtilegu blöndu. Hann er ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum, í jákvæðri merkingu þess orðs.“

Arnar fagnar því að fá Pablo í raðir Víkings og telur að hann sé hátindi ferilsins, Pablo er þrítugur.

„Fyrst og fremst ánægður að hann hafi valið okkur, hann er á toppnum á leiknum sínum. Hann er að koma frá sínu besta tímabili á Íslandi. ÉG vænti mikils af honum, innan sem utan vallar.“

Viðtalið við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“