fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Arnar um komu Pablo: „Ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er sigurvegari, hann er búinn að reynast nokkrum liðum mjög vel,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir að liðið hafði samið við Pablo Punyed til tveggja ára.

Miðjumaðurinn frá El Salvador ákvað að yfirgefa KR eftir að hafa mistekist að ná samkomulagi við stjórn félagsins.

„Hann er sterkur leikmaður, það eru mörk í honum. Hann er með þessa skemmtilegu blöndu. Hann er ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum, í jákvæðri merkingu þess orðs.“

Arnar fagnar því að fá Pablo í raðir Víkings og telur að hann sé hátindi ferilsins, Pablo er þrítugur.

„Fyrst og fremst ánægður að hann hafi valið okkur, hann er á toppnum á leiknum sínum. Hann er að koma frá sínu besta tímabili á Íslandi. ÉG vænti mikils af honum, innan sem utan vallar.“

Viðtalið við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“