fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Arnar um komu Pablo: „Ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 13:30

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er sigurvegari, hann er búinn að reynast nokkrum liðum mjög vel,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir að liðið hafði samið við Pablo Punyed til tveggja ára.

Miðjumaðurinn frá El Salvador ákvað að yfirgefa KR eftir að hafa mistekist að ná samkomulagi við stjórn félagsins.

„Hann er sterkur leikmaður, það eru mörk í honum. Hann er með þessa skemmtilegu blöndu. Hann er ljúfur utan vallar en léttur skíthæll á honum, í jákvæðri merkingu þess orðs.“

Arnar fagnar því að fá Pablo í raðir Víkings og telur að hann sé hátindi ferilsins, Pablo er þrítugur.

„Fyrst og fremst ánægður að hann hafi valið okkur, hann er á toppnum á leiknum sínum. Hann er að koma frá sínu besta tímabili á Íslandi. ÉG vænti mikils af honum, innan sem utan vallar.“

Viðtalið við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton