fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Ronaldo laus úr einangrun – Gæti verið í hóp á sunnudaginn

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 30. október 2020 22:10

Cristiano Ronaldo er líklega mjög sáttur með lífið núna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er laus úr einangrun samkvæmt heimildum Sky Sports. Hann greindist með Covid-19 fyrr í mánuðinum í landsliðsverkefni með Portúgal.

Ronaldo missti meðal annars af stórleik við Barcelona í Meistaradeildinni.

Næsti leikur Juventus er á sunnudaginn gegn Spezia. Juventus er í fimmta sæti í ítölsku deildinni með níu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin