fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Óttast að biðin geti orðið löng og erfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs sem vann 13 Englandsmeistaratitla með Manchester United óttast það að félagið sitt þurfti að bíða í mörg ár eftir þeim stór aftur.

Sjö ár eru frá því að United vann deildina síðast en þá var Giggs í fullu fjöri sem leikmaður og Sir Alex Ferguson stjóri liðsins.

Ferguson lét af störfum eftir sigurinn 2013 og síðan þá hefur gengi United aldrei náð fyrri hæðum. „Þetta gætu verið 15-20 ára bið, það er á hreinu,“ sagði Giggs um stöðu mála hjá United.

„Það fer líka eftir því hversu lengi Klopp og Guardiola verða á svæðinu. Þeir eru með leikmennina og fjármagnið. United þarf bara að horfa á Liverpool sem beið í 30 ár.“

„Það tók Klopp fjögur og hálft ár að vinna þann stóra, þetta tekur tíma að byggja upp lið. Það þarf að horfa til þess sem Klopp fékk að gera.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted norskur meistari

Alfons Sampsted norskur meistari
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi