fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Lewandowski óstöðvandi í sigri Bayern

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 15:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann öruggan 5-0 sigur á Frankfurt í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Robert Lewandowski skoraði þrennu í leiknum og er nú kominn með 10 mörk í 5 leikjum í deildinni á þessu tímabili.

Lewandowski skoraði fyrsta mark leiksins á 10. mínútu. Hann tvöfaldaði síðan forystu Bayern með marki á 26. mínútu.

Á 61. mínútu fullkomnaði Lewandowski síðan þrennuna með sínu þriðja marki í leiknum.

Leroy Sane bætti við fjórða marki Bayern með marki á 72. mínútu. Það var síðan Jamal Musiala sem innsiglaði 5-0 sigur Bayern með marki á 90. mínútu.

Bayern er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 5 leiki.

Lewandowski skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar til þess að skora 10 mörk í fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Bayern Munchen 5 – 0 Frankfurt
1-0 Robert Lewandowski (’10)
2-0 Robert Lewandowski (’26)
3-0 Robert Lewandowski (’61)
4-0 Leroy Sane (’73)
5-0 Jamal Musiala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn