fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 13:30

Arnar Númi til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er ganga frá kaupum á efnilegum leikmanni Hauka en Arnar Númi Gíslason ætti að skrifa undir hjá félaginu á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Hjörvars Hafliðason í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í dag.

Arnar Númi á tvö ár eftir af samningi sínum við Hauka og því þarf Breiðablik að borga fyrir þennan 15 ára pillt.

Arnar Númi hefur komið við sögu í fjórum leikjum með Haukum í 2 deild í sumar og hefur vakið athygli fyrir mikinn hraða og leikni.

Arnar Númi hefur vakið áhuga erlendra liða og var meðal annars til reynslu hjá Nordsjælland í Danmörku á síðasta ári.

Arnar er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst nokkrar stöður en hann á að baki fjóra leiki fyrir U17 ára landslið Íslands.

Hér að neðan eru helstu tilþrif Arnars Núma á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist