fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 20:24

Viðar í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk er Valerenga vann Sandefjord 0-3 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mörk Viðars komu á 20. og 68. mínútu. Matthías Villhjálmsson byrjaði á varamannabekk Valerenga en kom inn á fyrir Viðar þegar 80. mínútur voru liðnar af leiknum

Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord en var skipt af velli á 56. mínútu. Emil Pálsson var ónotaður varamaður í liði Sandefjord.

Valerenga er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 38 stig. Sandefjord er í 13. sæti með 23 stig.

 

Fyrr í dag töpuðu Davíð Kristján Ólafsson og félagar í Álasund 4-0 gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Stabæk er eftir leikinn í 8. sæti með 28 stig og sigla lignan sjó um miðja deild.

Lærisveinar Jóhannesar Harðarsonar í Start eru í harðri fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni. Liðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Stromsgodset og situr í 14. sæti deildarinnar með 19 stig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar