fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk er Valerenga vann Sandefjord 0-3 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mörk Viðars komu á 20. og 68. mínútu. Matthías Villhjálmsson byrjaði á varamannabekk Valerenga en kom inn á fyrir Viðar þegar 80. mínútur voru liðnar af leiknum

Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord en var skipt af velli á 56. mínútu. Emil Pálsson var ónotaður varamaður í liði Sandefjord.

Valerenga er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 38 stig. Sandefjord er í 13. sæti með 23 stig.

 

Fyrr í dag töpuðu Davíð Kristján Ólafsson og félagar í Álasund 4-0 gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Stabæk er eftir leikinn í 8. sæti með 28 stig og sigla lignan sjó um miðja deild.

Lærisveinar Jóhannesar Harðarsonar í Start eru í harðri fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni. Liðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Stromsgodset og situr í 14. sæti deildarinnar með 19 stig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA