fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Landsliðsmaður Belgíu með Covid-19 – Spilaði gegn Íslandi á miðvikudaginn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet, landsliðsmarkvörður Belgíu og leikmaður Club Brugge, hefur greinst með Covid-19. Leikmaðurinn greindi frá þessu á Twitter síðu sinni.

Mignolet stóð vaktina í marki Belgíu þegar liðið vann 1-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í síðustu viku.

Leikmaðurinn segist vera við góða heilsu og einkennalaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri