fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Barcelona sigrar á Spáni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:35

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celta de Vigo tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í kvöld. Barcelona sigraði leikinn með þremur mörkum gegn engu.

Ansu Fati skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu. Barcelona missti mann út af á 42. mínútu þegar Clément Lenglet fékk að líta rauða spjaldið.

Forysta Barcelona jókst á 51. mínútu þegar Lucas Olaza skoraði sjálfsmark. Sergio Roberto innsiglaði sigur Börsunga með marki í uppbótartíma.

Celta de Vigo 0 – 3 Barcelona

0-1 Ansu Fati (11′)
0-2 Lucas Olaza (51′) (Sjálfsmark)
0-3 Sergio Roberto (90+5′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki