fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gengu af velli eftir að Flemming varð uppvís að hommahatri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn San Diego Loyal í Bandaríkjunum gengu af velli í gær eftir að Collin Martin leikmaður liðsins varð fórnarlamb hommahaturs á vellinum í gær þegar liðið mætti Phonex Rising.

Landon Donnovan einn þekktasti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna er þjálfari San Diego en Martin er einn af fáum knattspyrnumönnum sem komið hefur út úr skápnum.

Junior Flemming kallaði Martin „batty boy“ sem er niðrandi merking á homma í Ameríku, það er notað til að tala niður til kvenlegra karlmanna.

„Við verðum að loas okkur við þetta úr leiknum,“ sagði Donovan eftir að liðið gekk af velli þegar síðari hálfleikur hófst.

Flemming hafði kallað Martin þetta í fyrri hálfleik, leikmenn San Diego mættu út í síðari hálfleikinn. Í stað þess að taka þátt í leiknum krupu þeir á kné og gengu síðan af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“