Laugardagur 28.mars 2020
433Sport

Leikjaniðurröðun í Pepsi Max-deild karla: Stórleikur í fyrstu umferð – Óskar mætir Gróttu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2020.  Mótið hefst þann 22. apríl með opnunarleik Vals og KR.  Fjórir leikir verða í fyrstu umferð á sumardaginn fyrsta þann 23. apríl og eru þar afar athyglisverðar viðureignir, en m.a. mætast Breiðablik og Grótta.  Umferðin klárast svo föstudaginn 24. apríl þegar Stjarnan og Fylkir mætast.

Leikir í 1. umferð

Valur – KR

Breiðablik – Grótta

HK – FH

ÍA – KA

Víkingur R. – Fjölnir

Stjarnan – Fylkir

Leikið verður í deildinni á meðan EM 2020 fer fram í sumar, þó hlé verði að mestu gert á meðan riðlakeppni mótsins fer fram.  Meðan riðlakeppnin er í gangi verða leiknar innbyrðis viðureignir þeirra liða sem taka þátt í Evrópukeppnum félagsliða í júlí.

Þó mögulega sé ótímabært að spá fyrir um lokastöðu í deildinni er ljóst að lokaumferðin getur orðið mjög áhugaverð.

Lokaumferðin

Stjarnan – Breiðablik

Víkingur R. – Fylkir

ÍA – Fjölnir

HK – KA

Valur – FH

KR – Grótta

Hér má sjá þetta í heild sinni.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari
433Sport
Í gær

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?
433Sport
Í gær

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað
433Sport
Í gær

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun

Læti í Barcelona: Messi og félagar vilja ekki taka á sig 70 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30

Ísland og Rúmenía mætast í beinni útsendingu klukkan 16:30