fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu launin hjá leikmönnum Liverpool: Stjarna liðsins þénar minna en meðalskussar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er launahæsti leikmaður Liverpool með 200 þúsund pund í laun á viku, hann fær rúmar 10 milljónir punda í árslaun. Salah þénar því um 32 milljónir í hverri viku. Sportrac birtir lista yfir þetta.

Þar á eftir koma Roberto Firmino og Virgil van Dijk sem báðir eru með 180 þúsund pund á viku.

Jordan Henderson og James Milner eru næstir í röðinni með 140 þúsund pund á viku, Naby Keita kemur þar á eftir.

Það vekur mikla athygli, en samkvæmt lista Sportrac er Adam Lallana með hærri laun en Sadio Mane.

Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn