Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Þessi öflugi vinstri bakvörður sagður ofarlega á lista Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag verður Ben Chilwell bakvörður Leicester, ofarlega á óskalista félagsins í sumar.

Solskjær hefur ekki heillast af Luke Shaw og þá helst þeirri staðreynd að hann er mikið meiddur og oft virðist hann ekki í góðu formi.

Chilwell byrjaði tímabilið vel með Leicester en það hefur þó hallað undan fæti hjá honum.

Chilwell er 23 ára gamall en hann er sagður einnig á lista Chelsea, Chilwell hefur lagt upp þrjú mörk og skorað eitt í 19 leikjum á þessu tímabili.

Chilwell missti af æfingu um daginn hjá Leicester og var sökum þess ekki í hóp í 2-1 tapi gegn Burnley um síðustu helgi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið