fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Er Giggs með svarið fyrir Solskjær? – Nefnir tvo leikmenn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, hefur nefnt tvo leikmenn sem Ole Gunnar Solskjær ætti að vera að skoða til að fá í janúar.

Leikmennirnir tveir eru þeir Jack Grealish hjá Aston Villa og James Maddison hjá Leicester City.

,,Ég held að hann sé ekki með leikmennina. Ég held að hann þurfi tvo leikmenn til að breyta leikstílnum,“ sagði Giggs.

,,Hann þarf aðalmann til að spila í tíunni og líka miðjumann. Hvort Paul Pogba geti gert það eða ekki, hann er svo óstöðugur. Á hans degi getur hann sinnt því hlutverki.“

,,Þeir þurfa annað hvort Jack Grealish eða James Maddison, leikmann sem getur opnað varnirnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar