fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Napoli sér eftir því að hafa rekið knattspyrnustjóra sinn Carlo Ancelotti í síðasta mánuði.

Frá þessu greinir Gazzetta dello Sport en Ancelotti var rekinn frá Napoli og tók í kjölfarið við Everton.

Gennaro Gattuso tók við af Ancelotti en gengið hefur versnað síðan hann tók við keflinu.

Napoli hefur tapað fjórum af fimm deildarleikjum Gattuso og íhugar hann nú sterklega að segja af sér.

Napoli tapaði 0-2 heima gegn Fiorentina um helgina og viðurkennir stjórn félagsins mistök.

Áhugi er fyrir því að ráða Ancelotti einfaldlega aftur til starfa en það er afar ólíklegt þar sem hann er kominn í nýtt s tarf.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Jóhann Berg verði ekki leikfær gegn Rúmeníu – „Þetta eru ekki bara dagar“

Allar líkur á að Jóhann Berg verði ekki leikfær gegn Rúmeníu – „Þetta eru ekki bara dagar“
433Sport
Í gær

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni