Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Fékk beint rautt spjald fyrir frábæra markvörslu innan teigs – Heimskulegasta ákvörðun tímabilsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Cook, leikmaður Bournemouth, fékk eitt fáránlegasta rauða spjald í sögu Englands í dag.

Cook fékk beint rautt spjald í leik við Norwich en hann var rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Varnarmaðurinn bauð upp á eina af markvörslum tímabilsins er hann varði boltann með hendinni innan teigs.

Cook var ekkert að reyna að fela brot sitt og fékk að launum verðskuldað rautt spjald.

Eina markið kom úr vítaspyrnunni sem Cook fékk á sig en Teemu Pukki skoraði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið