fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Fékk beint rautt spjald fyrir frábæra markvörslu innan teigs – Heimskulegasta ákvörðun tímabilsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Cook, leikmaður Bournemouth, fékk eitt fáránlegasta rauða spjald í sögu Englands í dag.

Cook fékk beint rautt spjald í leik við Norwich en hann var rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Varnarmaðurinn bauð upp á eina af markvörslum tímabilsins er hann varði boltann með hendinni innan teigs.

Cook var ekkert að reyna að fela brot sitt og fékk að launum verðskuldað rautt spjald.

Eina markið kom úr vítaspyrnunni sem Cook fékk á sig en Teemu Pukki skoraði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í tveimur stórliðum

Smit í tveimur stórliðum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 3 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“