Laugardagur 25.janúar 2020
433Sport

Forseti Real: Ég veit ekki hver Pogba er

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur grínast með það að hann viti ekki hver Paul Pogba er.

Pogba er mikilvægur leikmaður Manchester United en hann er reglulega orðaður við önnur félög.

Real er það lið sem er nefnt mest til sögunnar en Frakkinn ku vera opinn fyrir því að færa sig um set.

Perez var spurður út í Pogba eftir sigur liðsins á Atletico Madrid í spænska Ofurbikarnum.

,,Ég veit ekki hver Pogba er,“ sagði Perez með bros á vör eftir sigurinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Í gær

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið