Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Hver var mættur til Manchester í gær?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru spenntir þessa stundina og vilja sjá félagið kaupa Bruno Fernandes.

Fernandes er sterklega orðaður við United í dag en hann er á mála hjá Sporting Lisbon.

Óþekktur maður var mættur á Carrington, æfingasvæði United, í gær en hann var myndaður inni í svörtum bíl.

Margir eru á því máli að þetta verið umboðsmaður Fernandes eða þá Ruben Neves, leikmaður Wolves.

Það er ómögulegt að segja til um það á þessari einu mynd en einhver var mættur til liðsins í gær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“