fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 18:26

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea kom til baka og náði 3-3 jafntefli á móti West Bromwich Albion í markaleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Brom var 3-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks.

West Bromwich Albion byrjaði leikinn af krafti. Callum Robinson kom liðinu yfir á 4. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni þegar að hann nýtti sér varnarmistök Thiago Silva og skoraði sitt annað mark á 25. mínútu.

Aðeins tveimur mínútum síðar var Kyle Bartley búinn að kom WBA. Í 3-0. Hreint út sagt ótrúlegar tölur í leik sem var fyrir fram álitinn þægilegur fyrir Chelsea.

Frank Lampard, þjálfari Chelsea, gerði tvær breytingar á liði sínu í hálfleik. Inn á komu Cesar Azpilicueta og Callum Hudson-Odoi, útaf fóru Marcos Alonso og Mateo Kovacic.

Leikmenn Chelsea rönkuðu við sér í seinni hálfleik. Mason Mount minnkaði muninn fyrir Chelsea á 55. mínútu með skoti fyrir utan teig. Callum Hudson-Odoi skoraði síðan annað mark Chelsea á 70. mínútu.

Tammy Abraham jafnaði síðan leikinn fyrir Chelsea á 90.mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð, 3-3 jafntefli niðurstaðan í markaleik.

Chelsea er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 4 stig eftir 3 leiki. West Brom er í 15. sæti með 1 stig eftir þrjá leiki.

WBA. 3 – 3 Chelsea
1-0 Callum Robinson (‘4)
2-0 Callum Robinson (’25)
3-0 Kyle Bartley (’27)
3-1 Mason Mount (’55)
3-2 Callum Hudson-Odoi (’70)
3-3 Tammy Abraham (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Í gær

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum