fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

United tapar um 100 milljónum punda ef áhorfendur fara ekki að komast á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapar mest á því að áhorfendur séu bannaðir í ensku úrvalsdeildinni. Ef allt tímabilið í ár verður leikið fyrir luktum dyrum mun United tapar 110 milljónum punda.

Vonir stóðu til um að áhorfendur gætu mætt á völlinn í október en ný bylgja af kórónuveirunni er að gera vart við sig á Englandi.

Nú telja félögin að áhorfendur verði í fyrsta lagi leyfðir á nýju ári en United tapar 4,3 milljónum punda á hverjum heimaleik.

ARsenal kemur þar á eftir og Liverpool situr svo í þriðja sæti yfir tekjur af heimaleikjum. En heildartalan fer eftir fjölda heimaleikja í bikar og Erópukeppnum.

Lokað var á áhorfendur í mars í fyrra og því er miðað við tölur frá tímabilinu þar á undan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kóngarnir í Argentínu saman á myndbandi – Margt líkt í leik þeirra

Kóngarnir í Argentínu saman á myndbandi – Margt líkt í leik þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg um síðustu mánuði: „Þetta hefur verið hrikalega erfitt fyrir mig“

Jóhann Berg um síðustu mánuði: „Þetta hefur verið hrikalega erfitt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“