fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

KR úr leik í Evrópudeildinni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 18:28

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru fallnir úr leik í Evrópudeildinni eftir svekkjandi tap í Eistlandi gegn Flora Tallinn

Rauno Sappinen kom Flora Tallinn yfir á 6. mínútu. Ægir Jarl kom boltanum í netið fyrir KR-inga á 12. mínútu en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu, hreint út sagt óskiljanlegur dómur.

Michael Lilander tvöfaldaði forystu heimamanna á 37. mínútu. Brekkan varð enn brattari fyrir KR-inga á 58. mínútu er Ægir Jarl fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

KR-ingar neituðu hins vegar að gefast upp. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir þá á 73. mínútu. Nær komust þeir þó ekki. Flora Tallin fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar

 

Flora Tallinn 2 – 1 KR
1-0 Rauno Sappinen (‘6)
2-0 Michael Lilander (’37)
2-1 Kristján Flóki Finnbogasson (’73)
Rautt spjald: Ægir Jarl (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð