fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

KR úr leik í Evrópudeildinni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 18:28

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru fallnir úr leik í Evrópudeildinni eftir svekkjandi tap í Eistlandi gegn Flora Tallinn

Rauno Sappinen kom Flora Tallinn yfir á 6. mínútu. Ægir Jarl kom boltanum í netið fyrir KR-inga á 12. mínútu en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu, hreint út sagt óskiljanlegur dómur.

Michael Lilander tvöfaldaði forystu heimamanna á 37. mínútu. Brekkan varð enn brattari fyrir KR-inga á 58. mínútu er Ægir Jarl fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

KR-ingar neituðu hins vegar að gefast upp. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir þá á 73. mínútu. Nær komust þeir þó ekki. Flora Tallin fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar

 

Flora Tallinn 2 – 1 KR
1-0 Rauno Sappinen (‘6)
2-0 Michael Lilander (’37)
2-1 Kristján Flóki Finnbogasson (’73)
Rautt spjald: Ægir Jarl (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye