fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ísland ekki verið á verri stað á lista FIFA í sjö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um tvö sæti og situr í 41 sæti á styrkleikalista FIFA sem kom út í dag. Ísland tapaði gegn Englandi og Belgíu í liðnum mánuði.

Staða Íslands á listanum hefur versnað til muna undir stjórn Erik Hamren og hefur liðið ekki verið neðar á lista FIFA síðan 2013 þegar Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson voru að hefja sína vegferð. Liðið var þá í 49 sæti.

Lagerback og Heimir fóru með liðið upp í 21 sæti á styrkleikalista FIFA en í dag er öldin önnur. Þjóðadeildin hefur leikið Hamren og Freyr Alexandersson grátt þar sem liðið hefur ekki unnið leik í sex tilraunum, árangurinn í undankeppni EM var með miklum ágætum og er liðið í umspili um laust sæti á EM.

Ísland fór alveg niður í 112 sæti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar árið 2010.

Hér að neðan er staða Ísland á listanum yfir síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður