fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Amanda skoraði í stórsigri

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:48

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í dönsku bikarkeppninni í dag. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði Damsø 5-1.

Strax á þriðju mínútu setti Nordsjælland tóninn þegar Florentina Olar skoraði fyrsta mark leiksins. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Í síðari hálfleik rigndi mörkum. Á 46. mínútu skoraði Camilla Kur annað mark Nordsjælland sem var aðeins byrjunin á flugeldasýningu hennar. Hún bætti við tveimur mörkum til viðbótar á 66. mínútu og 71. mínútu.

Damsø klóraði í bakkann á 82. mínútu með marki frá Agnes Højby. Amanda Andradóttir kláraði leikinn fyrir Nordsjælland þegar hún skoraði fimmta og síðasta markið á 86. mínútu.

Damsø 1 – 5 Nordsjælland

0-1 Florentina Olar (3′)
0-2 Camilla Kur (46′)
0-3 Camilla Kur (66′)
0-4 Camilla Kur (71′)
1-4 Agnes Højby (82′)
1-5 Amanda Andradóttir (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Í gær

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum