fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Amanda skoraði í stórsigri

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:48

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í dönsku bikarkeppninni í dag. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði Damsø 5-1.

Strax á þriðju mínútu setti Nordsjælland tóninn þegar Florentina Olar skoraði fyrsta mark leiksins. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Í síðari hálfleik rigndi mörkum. Á 46. mínútu skoraði Camilla Kur annað mark Nordsjælland sem var aðeins byrjunin á flugeldasýningu hennar. Hún bætti við tveimur mörkum til viðbótar á 66. mínútu og 71. mínútu.

Damsø klóraði í bakkann á 82. mínútu með marki frá Agnes Højby. Amanda Andradóttir kláraði leikinn fyrir Nordsjælland þegar hún skoraði fimmta og síðasta markið á 86. mínútu.

Damsø 1 – 5 Nordsjælland

0-1 Florentina Olar (3′)
0-2 Camilla Kur (46′)
0-3 Camilla Kur (66′)
0-4 Camilla Kur (71′)
1-4 Agnes Højby (82′)
1-5 Amanda Andradóttir (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM