fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Amanda skoraði í stórsigri

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:48

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í dönsku bikarkeppninni í dag. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði Damsø 5-1.

Strax á þriðju mínútu setti Nordsjælland tóninn þegar Florentina Olar skoraði fyrsta mark leiksins. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Í síðari hálfleik rigndi mörkum. Á 46. mínútu skoraði Camilla Kur annað mark Nordsjælland sem var aðeins byrjunin á flugeldasýningu hennar. Hún bætti við tveimur mörkum til viðbótar á 66. mínútu og 71. mínútu.

Damsø klóraði í bakkann á 82. mínútu með marki frá Agnes Højby. Amanda Andradóttir kláraði leikinn fyrir Nordsjælland þegar hún skoraði fimmta og síðasta markið á 86. mínútu.

Damsø 1 – 5 Nordsjælland

0-1 Florentina Olar (3′)
0-2 Camilla Kur (46′)
0-3 Camilla Kur (66′)
0-4 Camilla Kur (71′)
1-4 Agnes Højby (82′)
1-5 Amanda Andradóttir (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið