fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433

Grealish fer ekki fet – Skrifaði undir nýjan og betri samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish miðjumaður Aston Villa hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Aston Villa. Hann er því ekki á förum eins og búist var við.

Grealish er fyrirliði Aston Villa en hann var orðaður við Manchester United og Tottenham.

Miðjumaðurinn er 25 ára gamall en hann lék sinn fyrsta A-landsleik með Englandi á dögunum. Hann ætlar að taka slaginn með uppeldisfélagi sínu.

Grealish gerir fimm ára samning við Villa og fær væna launahækkun, ensk blöð telja að Grealish fari vel yfir 100 þúsund pund á viku.

Grealish komst í fréttirnar í vor þegar hann braut reglur um samkomubann og keyrði ölvaður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jamie Vardy hetja Leicester

Jamie Vardy hetja Leicester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Valdi ekki dýrasta leikmanninn í draumaliðið – Sjáðu hverja hann valdi

Valdi ekki dýrasta leikmanninn í draumaliðið – Sjáðu hverja hann valdi
433Sport
Í gær

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi
433Sport
Í gær

Jafntefli í stórleik umferðarinnar

Jafntefli í stórleik umferðarinnar
433Sport
Í gær

Mikael hafði betur í Íslendingaslag – Viðar Ari með stoðsendingu í sigri Sandefjord

Mikael hafði betur í Íslendingaslag – Viðar Ari með stoðsendingu í sigri Sandefjord