fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Meistaradeildin: PSG komið í úrslitin í fyrsta skipti

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig og PSG áttust við í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Marquinhos kom PSG yfir snemma í leiknum með skalla eftir aukaspyrnu sem Ángel Di Maria tók. Skömmu fyrir hlé náði svo PSG að skora annað mark en það var Di Maria sem skoraði það. Markið kom eftir misheppnaða sendingu hjá markmanni RB Leipzig, Péter Gulasci, en boltinn fór beint til PSG sem nýtti mistökin vel. Juan Bernat gulltryggði síðan sigur PSG með marki eftir sendingu frá Di Maria.

Lokaniðurstaðan því 0-3 fyrir PSG sem er nú komið í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu