fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Eiður Smári og Logi Ólafs munu þjálfa FH

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Helgi Kristjánsson, sem hefur þjálfað FH síðan í ársbyrjun 2018, var ráðinn til danska liðsins Esbjerg en Hjörvar Hafliðason, stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag.

Í kjölfar viðburða dagsins fóru fram ýmsar sögusagnir af stað um það hver muni taka við FH. Hjörvar Hafliðason velti því fyrir sér hvort Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, gæti tekið við keflinu en Davíð lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í fyrra.

Nú er þó orðið ljóst hverjir það eru sem þjálfa FH út leiktíðina. Samkvæmt heimildum 433 munu þeir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður, og Logi Ólafsson, sem þjálfaði síðast Víking Reykjavík, þjálfa FH út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Í gær

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Í gær

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu