fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 10:10

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lord Alan Sugar, fyrrum eigandi Tottenham, er kominn með nóg af Jose Mourinho, stjóra liðsins.

Mourinho tók við Tottenham fyrr á þessu tímabili en Mauricio Pochettino var þá rekinn frá félaginu.

Margir stuðningsmenn Tottenham eru á því máli að Mourinho sé ekki rétti maðurinn fyrir félagið en gengið hefur verið brösugt.

Tottenham mætti Bournemouth á fimmtudaginn í leik sem lauk með markalausu jafntefli.

Mourinho hefur alls aðeins unnið 13 af 31 leik sem hann hefur stýrt Tottenham í.

Alan Sugar tjáði sig á Twitter þar sem hann grátbað Pochettino um að koma aftur til félagsins í stað Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður